Tag Archives: sharía

Látum þá lemja konur annarstaðar

14. 1. 2015, 16:07

Þjóðernishyggja birtist í mörgum myndum. Iðulega fylgir henni þó einhver hugmynd um hreinleika, svosem um hreina tungu, hreint blóð, hreina náttúru eða jafnvel hreinan nautgripastofn. Þessa dagana, í baráttunni við íslamska eitrið, ber á annarri tegund hreinleika: hreinleika menningarinnar. Vestræn menning, sem allir vita að er besta menning í heimi, byggir á kristinni trú, rómversku réttarkerfi og grískri heimspeki. Íslam passar ekki þar inní, því “íslam er ófriðlegri en önnur trú og því þarf að hafa gætur á múslimum,” einsog þjóðþrifamaðurinn Jónas Kristjánsson kemst að orði. Continue reading

This entry was posted in blogg and tagged , , , , on by . */?>